HEIM

BAKHJARL

SKAPANDI OG DUGLEGRA FRUMKVÖÐLA

NORRÆNN VÍSISJÓÐUR

Við fjárfestum í djörfum hugmyndasmiðum.

Crowberry Capital er vísisjóður með aðsetur á Íslandi og í Danmörku, sem fjárfestir snemma í frumkvöðlum og sprotafyrirtækjum á Norðurlöndum. Markmið okkar er að styðja við fólk sem er gott fyrir fyrirtæki og byggja upp fyrirtæki sem eru góð fyrir fólk.


Við höfum sterka eftirfylgnisstefnu og heitum því að setja fyrirtækið þitt í fyrsta sæti. Eftir að hafa fjárfest í  25+ fyrirtækjum teljum við okkur hafa gott orð á okkur. Markmið sjóðsins Crowberry II sem er upp á 90 milljónir evra er að komast í samstarf við næstu kynslóð tæknileiðtoga á norðurlöndunum.


Við trúum því að tækniheimurinn sé að breytast hratt og að allir ættu að fá tækifæri til að vera hluti af framþróun hans. Ef þú ert stofnandi með djarfa framtíðarsýn viljum við heyra frá þér. Við erum að leita að fyrirtækjum sem eru að leysa raunveruleg vandamál og hafa jákvæð áhrif á heiminn. Upphafs fjárfestingar okkar eru yfirleitt á bilinu

€ 200.000-2.000.000.

Lestu meira um nýja sjóðinn okkar hér.

Fyrirtækin í

Fyrirrúmi

Við nálgumst hverja ákvörðun með því að spyrja - hvað er best fyrir þetta fyrirtæki? Þannig byggjum við upp verðmæti fyrir alla hagsmunaaðila þess

Snemma Inn

í Tæknina

Við erum með athyglina á fyrirtækjum á Seed-stigi og fylgjumst stöðugt með tækniþróun og nýsköpun. Við höfum hugrekkið til að veðja snemma og saga okkar sýnir að við komum auga á verðmæti á undan markaðnum

Tækifæri í fjölbreytileika

Kynjamunurinn á markaðnum skilur eftir sig tækifæri á markaðnum.

Gjörðir segja meira en orð

TEYMI


Crowberry stefnir að því að fina bestu frumkvöðla á Norðurlandanna. Við fjármögnum bestu teymin alveg frá sprota fram að sölustigi og teymið okkark mun koma ykkur á næsta stig.


Hafðu samband

EIGNASAFN

 

FERLIÐ

HVERNIG ÞAÐ GENGUR FYRIR SIG

Við bjóðum þér að kynna verkefnið þitt.

Við gerum fyrstu kannanir á tækni og markaðsaðstæðum fyrirtækisins. Við gætum hringt í viðskiptavini ykkar og talað við sérfræðinga á ykkar sviði.

Við ráðum utanaðkomandi ráðgjafa til að fara yfir lögfræðileg skjöl og fjárhagsleg gögn fyrirtækisins.

Þegar samningar hafa verið undirritaðir flytjum við fjármagn inn á reikning fyrirtækisins. Nú hefst vinnan fyrir alvöru. Við munum nú eyða næstu árum í að vinna með ykkur að því að byggja upp alþjóðlegt tæknifyrirtæki.

Share by: